Karellen
news

Föstudagsfréttir

29. 01. 2021

Sælir foreldrar.

Í þessari viku var margt skemmtilegt um að vera á Undralandi eins og endra nær. Rauði og Græni hópur var með vinastundir með Blæ, allir hópar fengu að leika saman á nokkrum stöðvum sem settar voru upp og einnig voru hreyfistund og tónlistarstund á sínum stað. Í dag voru nemendur svo í Vísindasmiðju þar sem þau voru að prófa nokkrar stöðvar með ýmsum þrautum eins og t.d. að þræða kúlur upp á band, perla og púsla.

Nýjar myndir eru á leið inn á Karellen.


Góða helgi,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

Skaftárvellir 5a

880 Kirkjubæjarklaustur

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/



Hello parents.

In this week we did a lot of fun activities in Undraland like usual. Rauði and Græni hópur had friend-time with Blær, all the groups got to play together in various stations and movement and music had it´s usual place. Today the students went to Vísindasmiðja (Science) where they tried out a few stations with various puzzles, threading and more.

New pictures are on the way to Karellen.


Have a great weekend,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

Skaftárvellir 5a

880 Kirkjubæjarklaustur

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/

news

Föstudagsfréttir

29. 01. 2021

Sælir foreldrar.

Í þessari viku var margt skemmtilegt um að vera á Undralandi eins og endra nær. Rauði og Græni hópur var með vinastundir með Blæ, allir hópar fengu að leika saman á nokkrum stöðvum sem settar voru upp og einnig voru hreyfistund og tónlistarstund á sínum stað. Í dag voru nemendur svo í Vísindasmiðju þar sem þau voru að prófa nokkrar stöðvar með ýmsum þrautum eins og t.d. að þræða kúlur upp á band, perla og púsla.

Nýjar myndir eru á leið inn á Karellen.


Góða helgi,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

Skaftárvellir 5a

880 Kirkjubæjarklaustur

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/



Hello parents.

In this week we did a lot of fun activities in Undraland like usual. Rauði and Græni hópur had friend-time with Blær, all the groups got to play together in various stations and movement and music had it´s usual place. Today the students went to Vísindasmiðja (Science) where they tried out a few stations with various puzzles, threading and more.

New pictures are on the way to Karellen.


Have a great weekend,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

Skaftárvellir 5a

880 Kirkjubæjarklaustur

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/

© 2016 - 2024 Karellen