Karellen
news

Föstudagsfréttir

12. 02. 2021

Sælir foreldrar.

Þá er enn einni vinnuviku lokið á Undralandi og margt búið að gera skemmtilegt. Á mánudag var Guli hópur í Blæ-stund og eru þau þessa dagana að þjálfa sig í að deila dóti og leika saman.

Á þriðjudag fóru Græni og Rauði hópur í Blæ-leiki og gerðu ýmsar skemmtilegar slökunaræfingar og hópeflisæfingar.

Á miðvikudag var hreyfistund og þá var farið í þrautabraut, gengið á línu, hoppað jafnfætis, farið í kollhnís og boltakast.

Á fimmtudag kíktu Græni og Rauði hópur yfir á Ævintýraland í söngstund þar sem Zbiegnew og Teresa tónlistarkennarar voru m.a. að kynna fyrir börnunum fiðlu.

Í dag bjuggu Græni og Rauði hópur til fuglafóðurshólk til að fara með heim og hengja upp í garðinum fyrir smáfuglana. Allir smökkuðu aðeins hnetusmjörið og fræin og voru sammála um að þetta væri bara ansi bragðgóður fuglamatur.

Ýmislegt fleira hefur verið brasað, mikið búið að leika og skoða bækur ásamt því að snjórinn hefur heillað og útivera þessa vikuna mikið nýtt í snjóævintýri.

Nýjar myndir eru á leið inn á Karellen, minni á póst frá Gunnu leikskólastjóra um fyrirkomulag Öskudagsins í næstu viku og hvet ykkur til að hafa samband ef þið hafið einhverjar spurningar.


Góða helgi,

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

Skaftárvellir 5a

880 Kirkjubæjarklaustur

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/



Hello parents.

Yet another week over in Undraland and many fun things going on as usual. On Monday Guli hópur had Blæ-stund and these days they are practising in sharing toys and playing together.

On Tuesday Græni and Rauði hópur had Blæ-leikir and did a variety of fun relaxing-excersises and teambuilding-excersises.

On Wednesday was hreyfistund with an obstacle course, walking on a line, jumping on both feet and more.

On Thursday Græni and Rauði hópur went over to Ævintýraland for söngstund where Zbiegnew and Teresa the music teachers among other things introduced the children to the violin.

Today Græni and Rauði hópur made birdfeeding-tubes to take home and put up in the garden for the small birds. Everyone tasted a bit of the peanut-butter and seeds and all agreed that this was a pretty tasty birdfood J

Lots of other things have been going on, playing and reading books and not to mention the snow has fascinated and útivera this week has been spent in snowadventures.

New photos are on their way to Karellen, remind you to check out the email from Gunna the headmaster about Öskudagur next week and I urge you to be in touch if you have any questions.


Have a great weekend,

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

Skaftárvellir 5a

880 Kirkjubæjarklaustur

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/

news

Föstudagsfréttir

12. 02. 2021

Sælir foreldrar.

Þá er enn einni vinnuviku lokið á Undralandi og margt búið að gera skemmtilegt. Á mánudag var Guli hópur í Blæ-stund og eru þau þessa dagana að þjálfa sig í að deila dóti og leika saman.

Á þriðjudag fóru Græni og Rauði hópur í Blæ-leiki og gerðu ýmsar skemmtilegar slökunaræfingar og hópeflisæfingar.

Á miðvikudag var hreyfistund og þá var farið í þrautabraut, gengið á línu, hoppað jafnfætis, farið í kollhnís og boltakast.

Á fimmtudag kíktu Græni og Rauði hópur yfir á Ævintýraland í söngstund þar sem Zbiegnew og Teresa tónlistarkennarar voru m.a. að kynna fyrir börnunum fiðlu.

Í dag bjuggu Græni og Rauði hópur til fuglafóðurshólk til að fara með heim og hengja upp í garðinum fyrir smáfuglana. Allir smökkuðu aðeins hnetusmjörið og fræin og voru sammála um að þetta væri bara ansi bragðgóður fuglamatur.

Ýmislegt fleira hefur verið brasað, mikið búið að leika og skoða bækur ásamt því að snjórinn hefur heillað og útivera þessa vikuna mikið nýtt í snjóævintýri.

Nýjar myndir eru á leið inn á Karellen, minni á póst frá Gunnu leikskólastjóra um fyrirkomulag Öskudagsins í næstu viku og hvet ykkur til að hafa samband ef þið hafið einhverjar spurningar.


Góða helgi,

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

Skaftárvellir 5a

880 Kirkjubæjarklaustur

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/



Hello parents.

Yet another week over in Undraland and many fun things going on as usual. On Monday Guli hópur had Blæ-stund and these days they are practising in sharing toys and playing together.

On Tuesday Græni and Rauði hópur had Blæ-leikir and did a variety of fun relaxing-excersises and teambuilding-excersises.

On Wednesday was hreyfistund with an obstacle course, walking on a line, jumping on both feet and more.

On Thursday Græni and Rauði hópur went over to Ævintýraland for söngstund where Zbiegnew and Teresa the music teachers among other things introduced the children to the violin.

Today Græni and Rauði hópur made birdfeeding-tubes to take home and put up in the garden for the small birds. Everyone tasted a bit of the peanut-butter and seeds and all agreed that this was a pretty tasty birdfood J

Lots of other things have been going on, playing and reading books and not to mention the snow has fascinated and útivera this week has been spent in snowadventures.

New photos are on their way to Karellen, remind you to check out the email from Gunna the headmaster about Öskudagur next week and I urge you to be in touch if you have any questions.


Have a great weekend,

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

Skaftárvellir 5a

880 Kirkjubæjarklaustur

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/

© 2016 - 2024 Karellen