Karellen
news

Með hækkandi sól

27. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Með hækkandi sól megið þið endilega athuga hvort að einhverjir vilji kannski skipta út kuldakreminu fyrir sólarkrem ? Einnig mætti fara í gegnum útifötin og færa þau í aðeins léttari kant, t.d. létt húfa og/eða buff í stað lopahúfunnar og peysu og pollagalla í stað kuldagallans. Einnig væri gott fyrir börnin að hafa strigaskó ásamt stígvélum þó að kuldaskórnir fari heim. Þegar veðrið er eins gott og í dag njótum við þess að vera eins mikið úti og við getum og því er mikilvægt að börnin hafi viðeigandi fatnað í hólfum sínum

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn,


Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær


Hello parents.

With the rising sun it would be good if you could please check if anyone maybe wants to change out the coldcream for suncream? Also it would be good to go through the students outdoor clothes and maybe changing the wool hat out for a lighter one or “buff” and a sweater and rainclothes instead of snowclothes. Also it would be good for the students to have sneakers and rainboots even though the snowboots can go home. When the weather is as good as today we are going to enjoyi being outside as much as we can during the day and that´s why it´s important that the students have appropriate clothes and footwear.

Happy summer,


Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

news

Með hækkandi sól

27. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Með hækkandi sól megið þið endilega athuga hvort að einhverjir vilji kannski skipta út kuldakreminu fyrir sólarkrem ? Einnig mætti fara í gegnum útifötin og færa þau í aðeins léttari kant, t.d. létt húfa og/eða buff í stað lopahúfunnar og peysu og pollagalla í stað kuldagallans. Einnig væri gott fyrir börnin að hafa strigaskó ásamt stígvélum þó að kuldaskórnir fari heim. Þegar veðrið er eins gott og í dag njótum við þess að vera eins mikið úti og við getum og því er mikilvægt að börnin hafi viðeigandi fatnað í hólfum sínum

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn,


Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær


Hello parents.

With the rising sun it would be good if you could please check if anyone maybe wants to change out the coldcream for suncream? Also it would be good to go through the students outdoor clothes and maybe changing the wool hat out for a lighter one or “buff” and a sweater and rainclothes instead of snowclothes. Also it would be good for the students to have sneakers and rainboots even though the snowboots can go home. When the weather is as good as today we are going to enjoyi being outside as much as we can during the day and that´s why it´s important that the students have appropriate clothes and footwear.

Happy summer,


Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

Heilsuleikskólinn Kæribær

© 2016 - 2024 Karellen