Karellen

Foreldrafélag

Meginmarkmið foreldrastarfs í leikskóla er að efla samstarf heimila og skóla þannig að það leiði af sér öflugra leikskólastarf með það að leiðarljósi að bætta líðan nemenda og árangur í námi.

Markmið foreldrafélags er að vera samstarfsvettvangur foreldra leikskólabarna. Stuðla að góðum skólaanda m.a. með því að vinna að öflugu félagslífi í leikskólanum. Stuðla að auknum kynnum barna, foreldra og starfsmanna skólans. Koma á framfæri sjónarmiðum og hugmyndum foreldra varðandi leikskólastarfið til skólastjórnenda og foreldraráðs.

Skipuleggja viðburði í samstarfi við leikskólann. Styðja og hvetja deildarfulltrúa til að efla deildaranda og foreldrasamstarf á hverri deild. Koma á umræðu- og fræðslufundum fyrir foreldra um uppeldis- og leikskólamál. Veita leikskólanum lið í að bæta aðstæður til leiks og náms.

Í stjórn foreldrafélags Kærabæjar eru:

Bergur Sigfússon, formaður

Gunnar Pétur Sigmarsson, gjaldkeri

Arna Guðbjörg Matthíasdóttir, ritari og meðstjórnandi

Þórunn Ármansdóttir og Bryndís Karen Pálsdóttir, varamenn.


Hér er hægt að sækja lög félagsins

Fundargerðir

Fundur haldinn 18.11.2020

Fundur haldinn 03.12.2019

© 2016 - 2024 Karellen