news

Öskudagurinn

24. 02. 2020

Á miðvikudaginn er Öskudagur.

Þá mega börnin ykkar gjarnan koma grímuklædd eða í náttfötum. Við munum breyta út af vananum og sprella dálítið í tilefni dagsins. Ef veður leyfir förum við í göngutúr og syngjum fyrir fólk á förnum vegi og uppskerum e.t.v. eitthvað...

Meira

news

Lokað vegna veðurs

13. 02. 2020

Kæru foreldrar

Vegna mjög slæmrar veðurspá þá verður leikskólinn lokaður á morgun föstudag.

Due to bad weather forecasts, the kindergarten will be closed tomorrow Friday.

https://www.vedur.is/vidvaranir

https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/sudausturland

Meira

news

​Dagur leikskólans 06. febrúar 2020

03. 02. 2020

Dagur leikskólans 06. febrúar 2020

Félag leikskólakennara, menntamálaráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga og Heimili og skóli, standa fyrir „degi leikskólans“ þann 6. febrúar, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.

Meira

news

Starfsmannafundur

03. 02. 2020

Minni á að á morgun er starfsmannafundur og lokar því leikskólinn klukkan 15:00 á morgun.

Remember that tomorrow is a staff meeting and the preeschool closes at 15:00 tomorrow.

...

Meira

news

Handþvottur

30. 01. 2020

Smá fróðleikur um handþvott svona á tímum veikinda og flensu

...

Meira

news

Frá Heimili og skóli

29. 01. 2020

Í hólfum nemenda á Ævintýralandi er bæklingurinn Ung börn og snjalltæki sem Heimili og skóli færir foreldrum að gjöf.

Bæklingurinn fjallar um snjalltækjanotkun barna sem felur í sér bæði áskoranir og tækifæri í uppeldi barna frá unga aldri. Í bæklingnum eru g...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen