news

Nýr starfsmaður

27. 05. 2021

Kæru foreldrar

Á Þriðjudaginn 01.júní byrjar hjá okkur nýr starfsmaður sem heitir Patrycja Kret-Rychlińska og verður hún á Undralandi. Viljum við bjóða hana hjartanlega velkomna í starfsmanna hópinn.

Dear parents

On Tuesday, June 1st, a new employee named Pa...

Meira

news

Leikhópurinn Lotta

25. 05. 2021

Í dag kom leikhópurinn Lotta í heimsókn til okkar í boði foreldrafélagsins. Viljum við þakka þeim og foreldrafélaginu kærlega fyrir þessa frábæru skemmtun.

...

Meira

news

Laust er til umsóknar tímabundið starf á Heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri.

06. 05. 2021

Laust er til umsóknar tímabundið starf á Heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri.

Um er að ræða:

Tímabundin afleysing100 % starf, frá 03.ágúst 2021 til 01. nóvember 2022.

Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleiks...

Meira

news

Leikskólakennara vantar í 100% starf í Heilsuleikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri.

06. 05. 2021

Leikskólakennara vantar í 100% starf í Heilsuleikskólann Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri.

Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleikskólann Kærabæ sem er staðsettur á Kirkjubæjarklaustri. Heilsuleikskólinn Kæribær er tveggja deilda le...

Meira

news

Deildarstjórar á Ævintýralandi

18. 04. 2021

Það gleður mig að segja ykkur frá því að, það sem eftir er af þessu skólaári ætla þær María Ösp og Fanndís Ósk að skipta með sér starfi deildarstjóra inn á Ævintýralandi.

Dear parents

I am happy to tell you that, for the rest of this school year, Marí...

Meira

news

Lokar klukkan 15 :00 á morgun

12. 04. 2021

Kæru foreldrar

Minni ykkur á að að morgun þriðjudaginn 13.apríl er starfsmannafundur og lokar leikskólinn því klukkan 15:00.

Dear parents

Let me remind you that tomorrow, Tuesday 13 April, there is a staff meeting and the preschool will close at 15:00.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen