news

Frá Heimili og skóli

29. 01. 2020

Í hólfum nemenda á Ævintýralandi er bæklingurinn Ung börn og snjalltæki sem Heimili og skóli færir foreldrum að gjöf.

Bæklingurinn fjallar um snjalltækjanotkun barna sem felur í sér bæði áskoranir og tækifæri í uppeldi barna frá unga aldri. Í bæklingnum eru góð ráð og gátlistar sem hjálpar foreldrum að leiða barnið fyrstu skrefin á jákvæðan og öruggan hátt.

© 2016 - 2020 Karellen