news

Grunnskóla heimsóknir

19. 01. 2021

Kæru foreldra elstu nemenda leikskólans (börn fædd 2015). Nú fer að hefjast grunnskóla aðlögunin og verður hún með svipuðum hætti og undanfarin ár, það er að annan hvern miðvikudag eftir íþróttahús tímana fara þau í heimsókn í grunnskólann og borða þar hádegismatinn sinn og verða svo sótt af starfsmanni leikskólans klukkan 13:00 of verður fyrsta heimsóknin 3.febrúar. Áætlaðir heimsóknardagar eru: 03.febrúar, 17.febrúar, 3.mars, 17.mars, 14.apríl og 28.apríl.

© 2016 - 2021 Karellen