news

​Litlu jólin á Kærabæ.

17. 12. 2019

Litlu jólin á Kærabæ.

Á föstudaginn 20. desember, verða Litlu jólin hér á Kærabæ. Þann dag koma börnin prúðbúin í leikskólann, við borðum hátíðarmat í hádeginu og förum í hefðbundna jólaleiki. Klukkan hálf þrjú byrjum við að dansa í kringum jólatréð og þá eru foreldrar, afar og ömmur og eldri systkini innilega velkomin. Jólakarlarnir munu kíkja í heimsókn til okkar um klukkan þrjú.

On Friday, December 20, Little Christmas will be here in Kærabær. That day, the kids come to the preschool in there betterclothes, at lunch we will have festive food and go to a traditional Christmas game.

At half past two we start dancing around the Christmas tree and then parents, grandparents and older siblings are most welcome. Santa Claus will be visiting us at three o'clock.

Looking forward to seeing you

© 2016 - 2020 Karellen