Karellen
news

Nýtt þema og Dagur leikskólans

08. 02. 2021

Sælir foreldrar.

Á laugardaginn 6. febrúar var Dagur leikskólans og þá hefur verið siður að nemendur Kærabæjar hafa sett t.d. upp myndlistarsýningu. Í þetta sinn ætlum við á Undralandi að hengja listaverkin upp inni í fataklefa og þar munu þau hanga þessa vikuna þann...

Meira

news

Föstudagsfréttir

29. 01. 2021

Sælir foreldrar.

Í þessari viku var margt skemmtilegt um að vera á Undralandi eins og endra nær. Rauði og Græni hópur var með vinastundir með Blæ, allir hópar fengu að leika saman á nokkrum stöðvum sem settar voru upp og einnig voru hreyfistund og tónlistarstund á sínum...

Meira

news

Föstudagsfréttir

22. 01. 2021

Sælir foreldrar og til hamingju með bóndadaginn pabbar.

Margt skemmtilegt er búið að bralla á Undralandi þessa vikuna, m.a. voru Græni og Rauði með Blæ vinastundir sem innihéldu m.a. sögu, leiki og tónlist. Góða veðrið var nýtt í gönguferðir í nágrenni leikskólans...

Meira

news

Föstudagsfréttir

15. 01. 2021

Sælir foreldrar.

Þema janúarmánaðar er líkaminn og má finna orðalista til að taka heim í skilaboðaskjóðum nemenda. Orðaforðalistarnir eru verkfæri fyrir leikskólakennara og foreldra að vinna með til að efla orðaforða barna. Orðaforðalistar innihalda hugtök sem æsk...

Meira

news

Jólakveðja

22. 12. 2020

Sælir foreldrar.

Inni á Karellen má nú finna myndir frá Litlu jólunum okkar síðasta föstudag. Eftir daginn í dag eru nemendur og starfsfólk komin í jólafrí og viljum við af því tilefni senda ykkur foreldrar kærar jólakveðjur með þökk fyrir gott samstarf á árinu sem...

Meira

news

Föstudagsfréttir

11. 12. 2020

Sælir foreldrar.

Skiljanlega hefur jólastúss sett sinn svip á vikuna hjá okkur á Undralandi og eru allir búnir að skreyta piparkökur, klára vetrarverkefnin sín og græja svolítið sem er leyndarmál aðeins lengur J

Rauði og græni hópurinn fór í heimsókn á Ævint...

Meira

news

Föstudagsfréttir

04. 12. 2020

Sælir foreldrar.

Þessi vika hefur verið skemmtileg hjá okkur á Undralandi þó að veðrið hafi ekki alveg leikið við okkur alla dagana. Í byrjun vikunnar prófuðum við nýju snjóþoturnar frá Unicars, græni og rauði hópurinn máluðu kertaglös og svo var ýmislegt meira j...

Meira

news

Karellen testing

30. 08. 2018

test

...

Meira

news

Karellen testing

30. 08. 2018

fréttatest

...

Meira

news

Jólakaffi fyrir foreldra á morgun :)

14. 12. 2022

Sælir foreldrar.

Nemendum Undralands langar að bjóða ykkur foreldrum sínum í jólakaffi á morgun fimmtudaginn 15. des.

Húsið er opið á milli kl. 15-16, heitt á könnunni og piparkökur.

Hlökkum til að sjá ykkur :)

...

Meira

news

Föstudagsfréttir

25. 11. 2022

Sælir foreldrar.

Jólaundirbúningur aðeins farinn að setja svip sinn á skólastarfið en fastir liðir þó á sínum stað. Í tónlistarstund byrjuðu nemendur að æfa nokkur jólalög með Teresu og Zbiegnew og Bleiki hópur fór að vanda í íþróttahúsið á fimmtudag.

Meira

news

Föstudagsfréttir :)

18. 11. 2022

Sælir foreldrar.

Í þessari viku höfum við brallað mikið á Undralandi, bæði inni og úti. Nemendur hafa verið duglegir að lita, púsla og skoða bækur og leika úti og pollarnir heilluðu flesta. Einnig hafa lestarteinarnir og búningarnir verið vinsælir þessa vikuna. Í ví...

Meira

news

Föstudagsfréttir :)

28. 10. 2022

Sælir foreldrar.

Við þökkum öllum þeim kærlega fyrir komuna sem heimsóttu okkur í leikskólann á opnu húsi síðasta föstudag.

Vikan hefur farið í m.a. að klára flottu haustverkefnin sem eru gerð með lími og sandi, á þriðjudag fengum við Teresu og Zbiegnew í ...

Meira

news

Föstudagspóstur :)

06. 05. 2022

Sælir foreldrar.

Veðrið hefur verið gott flesta síðustu daga og leikur vonandi við okkur núna bara alveg fram á haust. Það má endilega fara að huga að fatahólfum barnanna, athuga t.d. hvort það séu til staðar léttari húfur, hlýjar peysur eins og t.d. flíspeysur, stri...

Meira

news

Bókalestur, kertagerð o.fl.

26. 11. 2021

Í gær kom Súsanna M. Gottsveinsdóttir í heimsókn til okkar í leikskólann og las fyrir okkur úr nýju bókinni sinni sem heitir Jónas ísbjörn og Jólasveinarnir. Í skilaboðahólkum eldri barnanna er að finna gefins bókamerki frá höfundi með þökk fyrir hlustunina. Foreldraféla...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen