Karellen
news

Föstudagsfréttir

26. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Þessi vika á Undralandi hefur verið fjölbreytt og skemmtileg, eins og veðrið. Við eigum tvö afmælisbörn þessa vikuna og var haldið upp á það með ávaxtaplatta, kertum og afmælissöng. Í hreyfistund sýndu nemendur góða takta í þrautabraut og svo hjálpaði Græni hópurinn Dagný með ræktunina með því að mála fyrir hana hillu í gluggagarðinn okkar fína. Í gær fengum við skemmtilega heimsókn á Undraland þegar naggrísinn Rocco kíkti í heimsókn. Nemendur voru mjög spenntir að fá að klappa honum og gefa honum að borða svo hann fór aftur heim til sín saddur og sæll eftir dekrið. Við erum byrjuð á smá páskaföndri sem fær að fljóta með heim fyrir páskafrí og þjónn vikunnar stóð sig með prýði, hjálpaði til við að leggja á borð og rétta glösin. Inni á Karellen má fljótlega finna myndir af ævintýrum vikunnar.

Góða helgi,

Linda Agnars

Deildarstjóri Undralands / Department Manager


Hello parents.

This week in Undraland has been varied and fun, a little bit like the weather. We have two birthday students this week and celebrated with a fruitplatter, candles and birthday song. In activity session (hreyfistund) the students showed off their skills in an obstacle course and then the Green group (Græni hópur) helped Dagný out in the kitchen by painting for her a shelf for our small window garden. Yesterday we got a fun visit when Rocco the guinea pig came for a visit. The students were very excited to pet it and feed it so when he went back home he was really happy with all the pampering. We have begun to make some Easter crafts that will go home before the break and this weeks waiter did an awesome job, helped to set the tables and pass the glasses. On Karellen you can soon find pictures from this weeks adventures.

Have a great weekend,

Linda Agnars

Deildarstjóri Undralands / Department Manager

news

Föstudagsfréttir

26. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Þessi vika á Undralandi hefur verið fjölbreytt og skemmtileg, eins og veðrið. Við eigum tvö afmælisbörn þessa vikuna og var haldið upp á það með ávaxtaplatta, kertum og afmælissöng. Í hreyfistund sýndu nemendur góða takta í þrautabraut og svo hjálpaði Græni hópurinn Dagný með ræktunina með því að mála fyrir hana hillu í gluggagarðinn okkar fína. Í gær fengum við skemmtilega heimsókn á Undraland þegar naggrísinn Rocco kíkti í heimsókn. Nemendur voru mjög spenntir að fá að klappa honum og gefa honum að borða svo hann fór aftur heim til sín saddur og sæll eftir dekrið. Við erum byrjuð á smá páskaföndri sem fær að fljóta með heim fyrir páskafrí og þjónn vikunnar stóð sig með prýði, hjálpaði til við að leggja á borð og rétta glösin. Inni á Karellen má fljótlega finna myndir af ævintýrum vikunnar.

Góða helgi,

Linda Agnars

Deildarstjóri Undralands / Department Manager


Hello parents.

This week in Undraland has been varied and fun, a little bit like the weather. We have two birthday students this week and celebrated with a fruitplatter, candles and birthday song. In activity session (hreyfistund) the students showed off their skills in an obstacle course and then the Green group (Græni hópur) helped Dagný out in the kitchen by painting for her a shelf for our small window garden. Yesterday we got a fun visit when Rocco the guinea pig came for a visit. The students were very excited to pet it and feed it so when he went back home he was really happy with all the pampering. We have begun to make some Easter crafts that will go home before the break and this weeks waiter did an awesome job, helped to set the tables and pass the glasses. On Karellen you can soon find pictures from this weeks adventures.

Have a great weekend,

Linda Agnars

Deildarstjóri Undralands / Department Manager

© 2016 - 2024 Karellen