Karellen
news

Föstudagsfréttir :)

18. 11. 2022

Sælir foreldrar.

Í þessari viku höfum við brallað mikið á Undralandi, bæði inni og úti. Nemendur hafa verið duglegir að lita, púsla og skoða bækur og leika úti og pollarnir heilluðu flesta. Einnig hafa lestarteinarnir og búningarnir verið vinsælir þessa vikuna. Í vísindasmiðju skoðuðu nemendur alls konar spegla, litað gler og fleira með vasaljósum. Þjónn vikunnar stóð sig með prýði og fór heim með þakkarkort og bókaormurinn er á leið í sína þriðju heimsókn þetta haustið. Jólakötturinn fer á kreik eftir helgi og heimsækir nemendur í eina nótt hvern og þar sem jólin nálgast hratt erum við farin að huga að kertagerð, jólaföndri og skrauti.

Mig langar að biðja þá foreldra sem börn þeirra eru ekki komin með söngmöppuna frá okkur að láta mig vita svo ég geti kippt því í liðinn.

Nýjar myndir má finna á Karellen m.a. frá vísindasmiðjunni o.fl.

Góða helgi :)


Hello parents.

This week we have had fun in Undraland, both inside and outside. The students have been coloring, puzzling, reading books and play outside in the puddles that are always an attraction for many. Also they have had fun with the traintracks and costumes. In science (vísindasmiðju) this week students looked at all kind of mirrors, colored glass and how the color changed when they used the flashlights. The server of the week (þjónn vikunnar) did an excellent job and went home today with a thank you card. The bookworm is on its way for his third visit this fall and after the weekend the yule cat (jólakötturinn) will start going home with students overnight. We are also starting to prepair for candlemaking and Christmas decorations and more.

I want to ask the parents whose children still don´t have our singing folder (söngmappa) to let me know and I will sort that out.

New pictures can be found on Karellen, f.ex. from the science class (vísindasmiðju).

Have a great weekend :)

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/Department Manager

Undraland

news

Föstudagsfréttir :)

18. 11. 2022

Sælir foreldrar.

Í þessari viku höfum við brallað mikið á Undralandi, bæði inni og úti. Nemendur hafa verið duglegir að lita, púsla og skoða bækur og leika úti og pollarnir heilluðu flesta. Einnig hafa lestarteinarnir og búningarnir verið vinsælir þessa vikuna. Í vísindasmiðju skoðuðu nemendur alls konar spegla, litað gler og fleira með vasaljósum. Þjónn vikunnar stóð sig með prýði og fór heim með þakkarkort og bókaormurinn er á leið í sína þriðju heimsókn þetta haustið. Jólakötturinn fer á kreik eftir helgi og heimsækir nemendur í eina nótt hvern og þar sem jólin nálgast hratt erum við farin að huga að kertagerð, jólaföndri og skrauti.

Mig langar að biðja þá foreldra sem börn þeirra eru ekki komin með söngmöppuna frá okkur að láta mig vita svo ég geti kippt því í liðinn.

Nýjar myndir má finna á Karellen m.a. frá vísindasmiðjunni o.fl.

Góða helgi :)


Hello parents.

This week we have had fun in Undraland, both inside and outside. The students have been coloring, puzzling, reading books and play outside in the puddles that are always an attraction for many. Also they have had fun with the traintracks and costumes. In science (vísindasmiðju) this week students looked at all kind of mirrors, colored glass and how the color changed when they used the flashlights. The server of the week (þjónn vikunnar) did an excellent job and went home today with a thank you card. The bookworm is on its way for his third visit this fall and after the weekend the yule cat (jólakötturinn) will start going home with students overnight. We are also starting to prepair for candlemaking and Christmas decorations and more.

I want to ask the parents whose children still don´t have our singing folder (söngmappa) to let me know and I will sort that out.

New pictures can be found on Karellen, f.ex. from the science class (vísindasmiðju).

Have a great weekend :)

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/Department Manager

Undraland

© 2016 - 2023 Karellen