Karellen
news

Nýr starfsmaður, 17 nemendur, heilsubókin o.fl.

15. 06. 2021

Okkur hefur fjölgað hratt á Undralandi síðustu tvær vikurnar eða svo þar sem bæði hafa bæst í hópinn okkar tveir nemendur og nýr starfsmaður. Starfsmaðurinn okkar heitir Patrycja Kret-Rychlinska og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í hópinn. Nemendurnir tveir fara í Gula hópinn hennar Bjarneyjar og eru því nemendur Undralands orðnir 17. Vorhátíðin var á dögunum haldin með pompi og prakt í blíðskaparveðri og má sjá myndir inni á Karellen frá henni von bráðar. Nú styttist í sumarfríið hjá okkur en síðasti leikskóladagurinn verður fimmtudaginn 24. júní n.k. og skipulagsdagur er föstudaginn 25. júní. Rask á skólastarfinu vegna framkvæmda á húsnæðinu verður ekkert þar sem framkvæmdir hefjast ekki fyrr en föstudaginn 25. júní. Í lokin langar mig að nefna að nú geta foreldrar skráð sig inn á rafrænu heilsubókina og er það gert með því að fara á heilsubok.is og skrá sig með rafrænum skilríkjum. Einnig er að finna hlekk á heilsubókina á heimasíðu leikskólans. Þar veljið þið heilsustefnan – heimasíða heilsustefnunnar – heilsustefnan – heilsubók barnsins – innskráning. Þar inni sjá foreldrar allar skráningar í heilsubókina eins og t.d. færniþætti, veikindaskráningar, hæð, þyngd o.fl. Endilega ef þið lendið í einhverjum vandræðum með að skrá ykkur eða ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi heilsubókina, endilega hafið samband.

Hello parents.

These last two weeks or so we have had two new students and one new staffmember join us in Undraland. The staffmember is Patrycja Kret-Rychlinska and we want to welcome her sincerely to the team. The two students go to Bjarneyjar Yellow group so no we have 17 students in Undraland. The spring festival was held in wonderful weather and you can soon find pictures from that in Karellen. Now we are getting closer to summer vacation and the last day is Thursday the 24th of June and we have skipulagsdagur on Friday the 25th of June. Since construction in the building doesn´t start until the Friday 25th of June we will not have any interruptions and won´t have to make any adjustments. Now all you parents can sign in to the heilsubók and see your childs registrations, hight, weight, sick days, skills etc. You go to heilsubok.is and sign in with your electronic ID. You can also find a link on the kindergartens homepage. Then you choose heilsustefnan – heimasíða heilsustefnunnar – heilsustefnan – heilsubók barnsins – innskráning. If you have any troubles signing in or/and have questions about the heilsubók feel free to contact me.

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager


news

Nýr starfsmaður, 17 nemendur, heilsubókin o.fl.

15. 06. 2021

Okkur hefur fjölgað hratt á Undralandi síðustu tvær vikurnar eða svo þar sem bæði hafa bæst í hópinn okkar tveir nemendur og nýr starfsmaður. Starfsmaðurinn okkar heitir Patrycja Kret-Rychlinska og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í hópinn. Nemendurnir tveir fara í Gula hópinn hennar Bjarneyjar og eru því nemendur Undralands orðnir 17. Vorhátíðin var á dögunum haldin með pompi og prakt í blíðskaparveðri og má sjá myndir inni á Karellen frá henni von bráðar. Nú styttist í sumarfríið hjá okkur en síðasti leikskóladagurinn verður fimmtudaginn 24. júní n.k. og skipulagsdagur er föstudaginn 25. júní. Rask á skólastarfinu vegna framkvæmda á húsnæðinu verður ekkert þar sem framkvæmdir hefjast ekki fyrr en föstudaginn 25. júní. Í lokin langar mig að nefna að nú geta foreldrar skráð sig inn á rafrænu heilsubókina og er það gert með því að fara á heilsubok.is og skrá sig með rafrænum skilríkjum. Einnig er að finna hlekk á heilsubókina á heimasíðu leikskólans. Þar veljið þið heilsustefnan – heimasíða heilsustefnunnar – heilsustefnan – heilsubók barnsins – innskráning. Þar inni sjá foreldrar allar skráningar í heilsubókina eins og t.d. færniþætti, veikindaskráningar, hæð, þyngd o.fl. Endilega ef þið lendið í einhverjum vandræðum með að skrá ykkur eða ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi heilsubókina, endilega hafið samband.

Hello parents.

These last two weeks or so we have had two new students and one new staffmember join us in Undraland. The staffmember is Patrycja Kret-Rychlinska and we want to welcome her sincerely to the team. The two students go to Bjarneyjar Yellow group so no we have 17 students in Undraland. The spring festival was held in wonderful weather and you can soon find pictures from that in Karellen. Now we are getting closer to summer vacation and the last day is Thursday the 24th of June and we have skipulagsdagur on Friday the 25th of June. Since construction in the building doesn´t start until the Friday 25th of June we will not have any interruptions and won´t have to make any adjustments. Now all you parents can sign in to the heilsubók and see your childs registrations, hight, weight, sick days, skills etc. You go to heilsubok.is and sign in with your electronic ID. You can also find a link on the kindergartens homepage. Then you choose heilsustefnan – heimasíða heilsustefnunnar – heilsustefnan – heilsubók barnsins – innskráning. If you have any troubles signing in or/and have questions about the heilsubók feel free to contact me.

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager


© 2016 - 2023 Karellen