Karellen
news

Bókalestur

26. 11. 2021

Í gær kom Súsanna M. Gottsveinsdóttir í heimsókn til okkar og las fyrir okkur úr nýju bókinni sinni sem heitir Jónas ísbjörn og Jólasveinarnir og viljum við þakka henni kærlega fyrir þessa frábæru samveru.

Foreldrafélagið keypti svo tvær bækur af Súsönnu fyrir okkur í leikskólanum og færum við þeim kærar þakkir fyrir það.

© 2016 - 2022 Karellen