KarellenOpnunartími leikskólans er frá 7:45 til 17:15

Ef foreldrar óska eftir breytingum á umsömdum vistunartíma barna sinna skal ósk þar um berast til leikskólastjóra með 15 daga fyrirvara og mun þá breytingin miðast við næstu mánaðarmót.

Mikilvægt er að barnið mæti vel og stundvíslega í leikskólann. Foreldrum ber að virða þann tíma sem fram kemur í dvalarsamningi þeirra. Aukagjald bætist við mánaðargjald fyrir hvert byrjað korter umfram umsaminn vistunartíma. Foreldrar eru beðnir að tilkynna ef barnið er fjarverandi vegna veikinda eða annarra forfalla.

Ekki er æskilegt er að börn yngri en 12 ára komi með og sæki barnið í leikskólann.

© 2016 - 2023 Karellen