Karellen



Saga Heilsuleiksólans Kærabæjar

Leikskólinn Kæribær stendur við Skaftárvelli á Kirkjubæjarklaustri. Hann tók til starfa 1. október 1988 en þá var það húsnæði sem leikskólinn er nú starfræktur í formlega tekið í notkun. Fram að þeim tíma frá hausti 1971 var dagheimili starfrækt yfir vetrarmánuðina á hinum ýmsu stöðum á Kirkjubæjarklaustri og var mikil breyting þegar leikskólinn fékk eigið húsnæði og hóf að vera starfræktur allt árið um kring, þó með fimm vikna sumarlokun.

Leikskólastjórar Kærarbæjar hafa verið:

Hrefna Sigurðardóttir 1988-1995

Guðný Óskarsdóttir 1995-1996

Þórunn Júlíusdóttir 1996-1999

Jóna Björg Vilbergsdóttir 1999-2000

Þórunn Júlíusdóttir 2000-2007

Guðrún Sigurðardóttir 2007-2008

Þórunn Júlíusdóttir 2008-2015

Guðrún Sigurðardóttir 2015-

Frásögn Sólrúnar Ólafsdóttir um leikskólann, skrifað í desember 2011.

Saga Kærabæjar


© 2016 - 2024 Karellen