Matseðill vikunnar

21. September - 25. September

Mánudagur - 21. September
Morgunmatur   Ávextir og/eða grænmeti kl.10:00
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, heitt grænmeti og smjör.
Nónhressing Brauð, hrökkbrauð og álegg, mjólk, vatn og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 22. September
Morgunmatur   Ávextir og/eða grænmeti kl.10:00
Hádegismatur Hakkabuff, kartöflumús, grænmeti, brúnaður laukur.
Nónhressing Brauð og álegg, mjólk, vatn og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 23. September
Morgunmatur   Ávextir og/eða grænmeti kl.10:00
Hádegismatur Pönnusteiktur fiskur, kartöflur, ferskt salat, sósa.
Nónhressing Hrökkbrauð, tekex og hafrakex með osti og ávöxtum, mjólk og vatn
 
Fimmtudagur - 24. September
Morgunmatur   Ávextir og/eða grænmeti kl.10:00
Hádegismatur Grísasnitsel, kartöflur, grænmeti, sveppasósa.
Nónhressing Brauð og álegg, mjólk, vatn og ávöxtur
 
Föstudagur - 25. September
Morgunmatur   Ávextir og/eða grænmeti kl.10:00
Hádegismatur Pastaréttur, heitt brauð, grænmeti.
Nónhressing Ristað brauð, tómatar og gúrkur, mjólk og vatn
 
© 2016 - 2020 Karellen