Umhverfisnefnd

í umhverfisnefnd sitja allir nemendur í tveimur elstu árgöngum leikskólans ásamt leikskólastjóra, deildarstjóra og fulltrúa foreldra sem kjörinn er á foreldrafundi.

Fulltrúi foreldra á umhverfisnefndar fundi veturinn 2017-2018 eru:

Sunneva Kristjánsdóttir

og

Arnfríður Sædís Jóhannesdóttir til vara.


© 2016 - 2018 Karellen