news

Með hækkandi sól

27. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Með hækkandi sól megið þið endilega athuga hvort að einhverjir vilji kannski skipta út kuldakreminu fyrir sólarkrem ? Einnig mætti fara í gegnum útifötin og færa þau í aðeins léttari kant, t.d. létt húfa og/eða buff í stað lopahúfunnar og peysu og ...

Meira

news

Prikl og plokk

16. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Á þriðjudaginn prikluðum við paprikuplönturnar okkar sem dafna vel. Í hreyfistund á miðvikudag fóru allir í göngutúr í góða veðrinu og var gengið upp á tjaldsvæði og leikið smá áður en haldið var tilbaka. Í gær bauð veðrið ekki upp á mikla ...

Meira

news

Nýjar myndir, aukaföt og nýtt þema :)

12. 04. 2021

Sælir foreldrar, nýjar myndir eru komnar inn á Karellen. Í dag var svolítið verið að hoppa í pollunum og vil ég því minna foreldra á að vera með nóg af aukafötum í hólfum barna sinna fyrir svona blauta daga. Í dag héldum við upp á afmæli 3 ára dömu í Græna hópnum með...

Meira

news

Blár apríl dagurinn :)

08. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Blár apríl er styrktarfélag barna með einhverfu. Á morgun, föstudaginn 9. apríl, verður Blár apríl dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt og gaman væri að fá börnin í leikskólann í sem flestu bláu í tilefni dagsins

...

Meira

news

Föstudagsfréttir

26. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Þessi vika á Undralandi hefur verið fjölbreytt og skemmtileg, eins og veðrið. Við eigum tvö afmælisbörn þessa vikuna og var haldið upp á það með ávaxtaplatta, kertum og afmælissöng. Í hreyfistund sýndu nemendur góða takta í þrautabraut og svo hjá...

Meira

news

Paprikurækt, sápukúlur og árshátíð

23. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Paprikuræktunin gengur vel hjá okkur og inni á Karellen má fljótlega finna myndir frá ræktuninni og einnig myndir frá sápukúlugerð síðustu viku.

Nú er ljóst að foreldrar geta því miður ekki verið áhorfendur á árshátíðinni á fimmtudaginn v...

Meira

news

Föstudagsfréttir

12. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Í þessari viku sáðu nemendur paprikufræjum og verður spennandi að sjá hvernig til tekst. Í tónlistarstund með stóru krökkunum á Ævintýralandi kynnti Zbiegnew tónlistarkennari fyrir þeim kassagítar og æfð voru m.a. lög fyrir komandi árshátíð. Í g...

Meira

news

Foreldrapóstur

08. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Í síðustu viku nýttum við góða veðrið í að taka nokkra kaffitíma úti en þessi vika stefnir í að vera blautari og því viljum við minna á að nemendur þurfa að vera með nóg af útifötum og pollafötum. Græni og Rauði hópur var í málörvun og æ...

Meira

news

Myndir inni á Karellen

26. 02. 2021

Sælir foreldrar.

Inni á Karellen má nú finna myndir frá m.a. Bolludegi og Öskudegi ásamt myndum úr göngutúr að Kirkjugólfinu á þriðjudag þar sem allir nutu veðurblíðunnar og hlustuðu á skemmtilega sögu.

Dagný býður nú einu barni í einu úr Græna hópnum a...

Meira

news

Föstudagsfréttir

12. 02. 2021

Sælir foreldrar.

Þá er enn einni vinnuviku lokið á Undralandi og margt búið að gera skemmtilegt. Á mánudag var Guli hópur í Blæ-stund og eru þau þessa dagana að þjálfa sig í að deila dóti og leika saman.

Á þriðjudag fóru Græni og Rauði hópur í Blæ-leiki...

Meira

news

Nýtt þema og Dagur leikskólans

08. 02. 2021

Sælir foreldrar.

Á laugardaginn 6. febrúar var Dagur leikskólans og þá hefur verið siður að nemendur Kærabæjar hafa sett t.d. upp myndlistarsýningu. Í þetta sinn ætlum við á Undralandi að hengja listaverkin upp inni í fataklefa og þar munu þau hanga þessa vikuna þann...

Meira

news

Föstudagsfréttir

29. 01. 2021

Sælir foreldrar.

Í þessari viku var margt skemmtilegt um að vera á Undralandi eins og endra nær. Rauði og Græni hópur var með vinastundir með Blæ, allir hópar fengu að leika saman á nokkrum stöðvum sem settar voru upp og einnig voru hreyfistund og tónlistarstund á sínum...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen