Karellen


Foreldraráð

Foreldraráð starfar með hagsmuni barnanna og foreldra þeirra að leiðarljósi. Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi og skal leikskólastjóri upplýsa foreldraráð um öll mikilvæg málefni sem áhrif hafa á starfsemi leikskólans.

Í stjórn foreldraráðs eru:

Bergur Sigfússon, formaður

Arna Guðbjörg Matthíasdóttir, ritari

Gunnar Pétur Sigmarsson , meðstjórnandi og

Bryndís Karen Pálsdóttir og Þórunn Ármannsdóttir, varamenn.

Fulltrúi foreldra á fræðslunefndarfundi er:

Bergur Sigfússon formaður foreldraráðs.

© 2016 - 2024 Karellen