news

Öskudagurinn

12. 02. 2021

Á öskudaginn (miðvikudagurinn 17. febrúar) ætlum við að gera okkur glaðan dag með því að dansa og syngja hér í leikskólanum og gæða okkur á góðgæti af fallegum ávaxtabakka.

Þá mega börnin koma í grímubúning eða náttfötum með tilheyrandi fylgihlutum. Þó frábiðjum við okkur hverskyns dót sem hvetur til ofbeldis.

Allir hlæja á öskudaginn,

ó hve mér finnst gaman þá.

Hlaupa lítil börn um bæinn,

bera poka til og frá.

© 2016 - 2021 Karellen