news

Bleiki dagurinn 2019

09. 10. 2019

Bleiki dagurinn 2019

Föstudaginn 11. október hvetjum við alla sem eiga eitthvað bleikt að mæta í því í vinnuna.

Einnig væri gaman ef börnin eiga eitthvað bleikt að þau kæmu í því, en þeir sem ekki vilja vera í bleiku geta komið með eitthvað annað bleikt með sér.

Njótum dagsins saman og vekjum um leið athygli á árvekni átaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

Kveðja

Starfsfólk Heilsuleikskólans Kærabæjar

© 2016 - 2020 Karellen