Karellen
news

Vorhátíð á morgun

02. 06. 2021

Sælir foreldrar.

Minni á vorhátíðina hjá okkur á morgun þar sem m.a. elsti árgangurinn okkar verður útskrifaður. Vegna Covid er eingöngu foreldrum og systkinum leikskólabarna boðið að þessu sinni og mun foreldrafélagið sjá um veitingar. Með sér á morgun mega börn t...

Meira

news

Foreldraviðtöl og fleira

18. 05. 2021

Sælir foreldrar.

Ég hef hengt upp blað í fatahenginu sem þið megið nýta til að panta tíma í foreldraviðtöl. Í boði eru ýmsir tímar miðvikudag, fimmtudag og föstudag í næstu viku. Ef að enginn þessara tíma hentar hafið endilega samband og við finnum annan tíma.

Meira

news

Með hækkandi sól

27. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Með hækkandi sól megið þið endilega athuga hvort að einhverjir vilji kannski skipta út kuldakreminu fyrir sólarkrem ? Einnig mætti fara í gegnum útifötin og færa þau í aðeins léttari kant, t.d. létt húfa og/eða buff í stað lopahúfunnar og peysu og ...

Meira

news

Prikl og plokk

16. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Á þriðjudaginn prikluðum við paprikuplönturnar okkar sem dafna vel. Í hreyfistund á miðvikudag fóru allir í göngutúr í góða veðrinu og var gengið upp á tjaldsvæði og leikið smá áður en haldið var tilbaka. Í gær bauð veðrið ekki upp á mikla ...

Meira

news

Nýjar myndir, aukaföt og nýtt þema :)

12. 04. 2021

Sælir foreldrar, nýjar myndir eru komnar inn á Karellen. Í dag var svolítið verið að hoppa í pollunum og vil ég því minna foreldra á að vera með nóg af aukafötum í hólfum barna sinna fyrir svona blauta daga. Í dag héldum við upp á afmæli 3 ára dömu í Græna hópnum með...

Meira

news

Blár apríl dagurinn :)

08. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Blár apríl er styrktarfélag barna með einhverfu. Á morgun, föstudaginn 9. apríl, verður Blár apríl dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt og gaman væri að fá börnin í leikskólann í sem flestu bláu í tilefni dagsins

...

Meira

news

Föstudagsfréttir

26. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Þessi vika á Undralandi hefur verið fjölbreytt og skemmtileg, eins og veðrið. Við eigum tvö afmælisbörn þessa vikuna og var haldið upp á það með ávaxtaplatta, kertum og afmælissöng. Í hreyfistund sýndu nemendur góða takta í þrautabraut og svo hjá...

Meira

news

Paprikurækt, sápukúlur og árshátíð

23. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Paprikuræktunin gengur vel hjá okkur og inni á Karellen má fljótlega finna myndir frá ræktuninni og einnig myndir frá sápukúlugerð síðustu viku.

Nú er ljóst að foreldrar geta því miður ekki verið áhorfendur á árshátíðinni á fimmtudaginn v...

Meira

news

Föstudagsfréttir

12. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Í þessari viku sáðu nemendur paprikufræjum og verður spennandi að sjá hvernig til tekst. Í tónlistarstund með stóru krökkunum á Ævintýralandi kynnti Zbiegnew tónlistarkennari fyrir þeim kassagítar og æfð voru m.a. lög fyrir komandi árshátíð. Í g...

Meira

news

Foreldrapóstur

08. 03. 2021

Sælir foreldrar.

Í síðustu viku nýttum við góða veðrið í að taka nokkra kaffitíma úti en þessi vika stefnir í að vera blautari og því viljum við minna á að nemendur þurfa að vera með nóg af útifötum og pollafötum. Græni og Rauði hópur var í málörvun og æ...

Meira

news

Myndir inni á Karellen

26. 02. 2021

Sælir foreldrar.

Inni á Karellen má nú finna myndir frá m.a. Bolludegi og Öskudegi ásamt myndum úr göngutúr að Kirkjugólfinu á þriðjudag þar sem allir nutu veðurblíðunnar og hlustuðu á skemmtilega sögu.

Dagný býður nú einu barni í einu úr Græna hópnum a...

Meira

news

Föstudagsfréttir

12. 02. 2021

Sælir foreldrar.

Þá er enn einni vinnuviku lokið á Undralandi og margt búið að gera skemmtilegt. Á mánudag var Guli hópur í Blæ-stund og eru þau þessa dagana að þjálfa sig í að deila dóti og leika saman.

Á þriðjudag fóru Græni og Rauði hópur í Blæ-leiki...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen