Karellen


Yfirstjórn leikskólamála.

Fræðslunefnd fer með málefni leikskólans ásamt málefnum grunn- og tónlistarskóla, samkvæmt lögum og reglugerðum, sveitarstjórnalögum og því sem sveitarstjórn felur henni að öðru leyti. Fræðslunefnd er skipuð fimm fulltrúum og fimm til vara kosnum af sveitarstjórn. Leikskólastjóri situr fundi fræðslunefndar með málfrelsi og tillögurétt. Þá situr fulltrúi foreldra fundi fræðslunefndar með málfrelsi og tillögurétt.

Aðalmenn

Þorsteinn Kristinsson - formaður

Davíð Andri Agnarsson - varaformaður

Einar Bárðarson - ritari

Arndís Jóhanna Harðardóttir

Fanney Ásgeirsdóttir

Varamenn

Bjarki Guðnason
Unnur Einarsdóttir
Jón Hrafn Karlsson

Sigurður Arnar Sverrisson
Lilja Magnúsdóttir


Fulltrúi foreldra á fræðslunefndarfund er Linda Ösp Gunnarsdóttir formaður foreldraráðs.

Í stjórn foreldraráðs eru;

Formaður: Linda Ösp Gunnarsdóttir

Ritari: Unnur Einarsdóttir Blandon

Meðstjórnandi: Sólveig Ólafsdóttir

Varamaður : Eyjólfur Einar Birgisson


Hér er hægt að finna erindisbréf fræðslunefndar

http://www.klaustur.is/files/2014_Fraedslunefnd_Skaftarhrepps_erindisbref.pdf© 2016 - 2023 Karellen