news

Bókalestur, kertagerð o.fl.

26. 11. 2021

Í gær kom Súsanna M. Gottsveinsdóttir í heimsókn til okkar í leikskólann og las fyrir okkur úr nýju bókinni sinni sem heitir Jónas ísbjörn og Jólasveinarnir. Í skilaboðahólkum eldri barnanna er að finna gefins bókamerki frá höfundi með þökk fyrir hlustunina. Foreldraféla...

Meira

news

Mánudagsfréttir :)

18. 10. 2021

Sælir foreldrar.

Margt búið að vera í gangi hér á Undralandi síðustu tvær vikur. Græni hópurinn fór einu sinni í íþróttahúsið en tíminn á miðvikudaginn síðasta féll niður vegna danskennslu í salnum. Guli hópurinn er búinn að vera duglegur að teikna, perla og ...

Meira

news

Föstudagsfréttir :)

01. 10. 2021

Sælir foreldrar.

Í þessari viku áttum við 2 ára afmælisstrák og voru að venju flottir afmælisávextir í boði þann daginn.

Guli hópurinn útbjó fallegt haustlistaverk sem fær nú að prýða vegginn inni í rýminu þeirra og voru þau einnig dugleg að æfa sig að r...

Meira

news

Föstudagspóstur

10. 09. 2021

Sælir foreldrar.

Nemendur Undralands eru nú 18 talsins þar sem við fengum tvo unga drengi í Gula hópinn okkar á dögunum. Veðrið hefur verið gott og því mikið búið að njóta útiverunnar, ekkert víst að það þurfi að taka sólarvörnina heima strax J Á miðvikudaginn ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

20. 08. 2021

Sælir foreldrar.

Þá er fyrstu leikskólavikunni að ljúka og hafa hlutirnir gengið bara ágætlega þó að eitt og annað sé ófrágengið í húsnæðinu en það stendur þó allt til bóta. Við erum búin að fagna þremur afmælisbörnum og má myndir bráðlega finna inni á K...

Meira

news

Gleðilegt sumar :) Happy summer :)

24. 06. 2021

Sælir foreldrar.

Í lok dagsins eru nemendur komnir í sumarfrí og langar mig að þakka ykkur af því tilefni öllum kærlega fyrir gott og skemmtilegt samstarf í vetur. Vonandi hafið þið það gott í sumar og veðrið vonandi leikur við okkur eins og síðustu daga. Nemendur haf...

Meira

news

Nýr starfsmaður, 17 nemendur, heilsubókin o.fl.

15. 06. 2021

Okkur hefur fjölgað hratt á Undralandi síðustu tvær vikurnar eða svo þar sem bæði hafa bæst í hópinn okkar tveir nemendur og nýr starfsmaður. Starfsmaðurinn okkar heitir Patrycja Kret-Rychlinska og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í hópinn. Nemendurnir tveir fara í Gula ...

Meira

news

Vorhátíð á morgun

02. 06. 2021

Sælir foreldrar.

Minni á vorhátíðina hjá okkur á morgun þar sem m.a. elsti árgangurinn okkar verður útskrifaður. Vegna Covid er eingöngu foreldrum og systkinum leikskólabarna boðið að þessu sinni og mun foreldrafélagið sjá um veitingar. Með sér á morgun mega börn t...

Meira

news

Foreldraviðtöl og fleira

18. 05. 2021

Sælir foreldrar.

Ég hef hengt upp blað í fatahenginu sem þið megið nýta til að panta tíma í foreldraviðtöl. Í boði eru ýmsir tímar miðvikudag, fimmtudag og föstudag í næstu viku. Ef að enginn þessara tíma hentar hafið endilega samband og við finnum annan tíma.

Meira

news

Með hækkandi sól

27. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Með hækkandi sól megið þið endilega athuga hvort að einhverjir vilji kannski skipta út kuldakreminu fyrir sólarkrem ? Einnig mætti fara í gegnum útifötin og færa þau í aðeins léttari kant, t.d. létt húfa og/eða buff í stað lopahúfunnar og peysu og ...

Meira

news

Prikl og plokk

16. 04. 2021

Sælir foreldrar.

Á þriðjudaginn prikluðum við paprikuplönturnar okkar sem dafna vel. Í hreyfistund á miðvikudag fóru allir í göngutúr í góða veðrinu og var gengið upp á tjaldsvæði og leikið smá áður en haldið var tilbaka. Í gær bauð veðrið ekki upp á mikla ...

Meira

news

Nýjar myndir, aukaföt og nýtt þema :)

12. 04. 2021

Sælir foreldrar, nýjar myndir eru komnar inn á Karellen. Í dag var svolítið verið að hoppa í pollunum og vil ég því minna foreldra á að vera með nóg af aukafötum í hólfum barna sinna fyrir svona blauta daga. Í dag héldum við upp á afmæli 3 ára dömu í Græna hópnum með...

Meira

news

Bókalestur, kertagerð o.fl.

26. 11. 2021

Í gær kom Súsanna M. Gottsveinsdóttir í heimsókn til okkar í leikskólann og las fyrir okkur úr nýju bókinni sinni sem heitir Jónas ísbjörn og Jólasveinarnir. Í skilaboðahólkum eldri barnanna er að finna gefins bókamerki frá höfundi með þökk fyrir hlustunina. Foreldraféla...

Meira

news

Mánudagsfréttir :)

18. 10. 2021

Sælir foreldrar.

Margt búið að vera í gangi hér á Undralandi síðustu tvær vikur. Græni hópurinn fór einu sinni í íþróttahúsið en tíminn á miðvikudaginn síðasta féll niður vegna danskennslu í salnum. Guli hópurinn er búinn að vera duglegur að teikna, perla og ...

Meira

news

Föstudagsfréttir :)

01. 10. 2021

Sælir foreldrar.

Í þessari viku áttum við 2 ára afmælisstrák og voru að venju flottir afmælisávextir í boði þann daginn.

Guli hópurinn útbjó fallegt haustlistaverk sem fær nú að prýða vegginn inni í rýminu þeirra og voru þau einnig dugleg að æfa sig að r...

Meira

news

Föstudagspóstur

10. 09. 2021

Sælir foreldrar.

Nemendur Undralands eru nú 18 talsins þar sem við fengum tvo unga drengi í Gula hópinn okkar á dögunum. Veðrið hefur verið gott og því mikið búið að njóta útiverunnar, ekkert víst að það þurfi að taka sólarvörnina heima strax J Á miðvikudaginn ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

20. 08. 2021

Sælir foreldrar.

Þá er fyrstu leikskólavikunni að ljúka og hafa hlutirnir gengið bara ágætlega þó að eitt og annað sé ófrágengið í húsnæðinu en það stendur þó allt til bóta. Við erum búin að fagna þremur afmælisbörnum og má myndir bráðlega finna inni á K...

Meira

news

Gleðilegt sumar :) Happy summer :)

24. 06. 2021

Sælir foreldrar.

Í lok dagsins eru nemendur komnir í sumarfrí og langar mig að þakka ykkur af því tilefni öllum kærlega fyrir gott og skemmtilegt samstarf í vetur. Vonandi hafið þið það gott í sumar og veðrið vonandi leikur við okkur eins og síðustu daga. Nemendur haf...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen