Karellen
news

Jólakaffi fyrir foreldra á morgun :)

14. 12. 2022

Sælir foreldrar.

Nemendum Undralands langar að bjóða ykkur foreldrum sínum í jólakaffi á morgun fimmtudaginn 15. des.

Húsið er opið á milli kl. 15-16, heitt á könnunni og piparkökur.

Hlökkum til að sjá ykkur :)

...

Meira

news

Föstudagsfréttir

25. 11. 2022

Sælir foreldrar.

Jólaundirbúningur aðeins farinn að setja svip sinn á skólastarfið en fastir liðir þó á sínum stað. Í tónlistarstund byrjuðu nemendur að æfa nokkur jólalög með Teresu og Zbiegnew og Bleiki hópur fór að vanda í íþróttahúsið á fimmtudag.

Meira

news

Föstudagsfréttir :)

18. 11. 2022

Sælir foreldrar.

Í þessari viku höfum við brallað mikið á Undralandi, bæði inni og úti. Nemendur hafa verið duglegir að lita, púsla og skoða bækur og leika úti og pollarnir heilluðu flesta. Einnig hafa lestarteinarnir og búningarnir verið vinsælir þessa vikuna. Í ví...

Meira

news

Föstudagsfréttir :)

28. 10. 2022

Sælir foreldrar.

Við þökkum öllum þeim kærlega fyrir komuna sem heimsóttu okkur í leikskólann á opnu húsi síðasta föstudag.

Vikan hefur farið í m.a. að klára flottu haustverkefnin sem eru gerð með lími og sandi, á þriðjudag fengum við Teresu og Zbiegnew í ...

Meira

news

Föstudagspóstur :)

06. 05. 2022

Sælir foreldrar.

Veðrið hefur verið gott flesta síðustu daga og leikur vonandi við okkur núna bara alveg fram á haust. Það má endilega fara að huga að fatahólfum barnanna, athuga t.d. hvort það séu til staðar léttari húfur, hlýjar peysur eins og t.d. flíspeysur, stri...

Meira

news

Bókalestur, kertagerð o.fl.

26. 11. 2021

Í gær kom Súsanna M. Gottsveinsdóttir í heimsókn til okkar í leikskólann og las fyrir okkur úr nýju bókinni sinni sem heitir Jónas ísbjörn og Jólasveinarnir. Í skilaboðahólkum eldri barnanna er að finna gefins bókamerki frá höfundi með þökk fyrir hlustunina. Foreldraféla...

Meira

news

Mánudagsfréttir :)

18. 10. 2021

Sælir foreldrar.

Margt búið að vera í gangi hér á Undralandi síðustu tvær vikur. Græni hópurinn fór einu sinni í íþróttahúsið en tíminn á miðvikudaginn síðasta féll niður vegna danskennslu í salnum. Guli hópurinn er búinn að vera duglegur að teikna, perla og ...

Meira

news

Föstudagsfréttir :)

01. 10. 2021

Sælir foreldrar.

Í þessari viku áttum við 2 ára afmælisstrák og voru að venju flottir afmælisávextir í boði þann daginn.

Guli hópurinn útbjó fallegt haustlistaverk sem fær nú að prýða vegginn inni í rýminu þeirra og voru þau einnig dugleg að æfa sig að r...

Meira

news

Föstudagspóstur

10. 09. 2021

Sælir foreldrar.

Nemendur Undralands eru nú 18 talsins þar sem við fengum tvo unga drengi í Gula hópinn okkar á dögunum. Veðrið hefur verið gott og því mikið búið að njóta útiverunnar, ekkert víst að það þurfi að taka sólarvörnina heima strax J Á miðvikudaginn ...

Meira

news

Föstudagsfréttir

20. 08. 2021

Sælir foreldrar.

Þá er fyrstu leikskólavikunni að ljúka og hafa hlutirnir gengið bara ágætlega þó að eitt og annað sé ófrágengið í húsnæðinu en það stendur þó allt til bóta. Við erum búin að fagna þremur afmælisbörnum og má myndir bráðlega finna inni á K...

Meira

news

Gleðilegt sumar :) Happy summer :)

24. 06. 2021

Sælir foreldrar.

Í lok dagsins eru nemendur komnir í sumarfrí og langar mig að þakka ykkur af því tilefni öllum kærlega fyrir gott og skemmtilegt samstarf í vetur. Vonandi hafið þið það gott í sumar og veðrið vonandi leikur við okkur eins og síðustu daga. Nemendur haf...

Meira

news

Nýr starfsmaður, 17 nemendur, heilsubókin o.fl.

15. 06. 2021

Okkur hefur fjölgað hratt á Undralandi síðustu tvær vikurnar eða svo þar sem bæði hafa bæst í hópinn okkar tveir nemendur og nýr starfsmaður. Starfsmaðurinn okkar heitir Patrycja Kret-Rychlinska og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í hópinn. Nemendurnir tveir fara í Gula ...

Meira

news

Jólakaffi fyrir foreldra á morgun :)

14. 12. 2022

Sælir foreldrar.

Nemendum Undralands langar að bjóða ykkur foreldrum sínum í jólakaffi á morgun fimmtudaginn 15. des.

Húsið er opið á milli kl. 15-16, heitt á könnunni og piparkökur.

Hlökkum til að sjá ykkur :)

...

Meira

news

Föstudagsfréttir

25. 11. 2022

Sælir foreldrar.

Jólaundirbúningur aðeins farinn að setja svip sinn á skólastarfið en fastir liðir þó á sínum stað. Í tónlistarstund byrjuðu nemendur að æfa nokkur jólalög með Teresu og Zbiegnew og Bleiki hópur fór að vanda í íþróttahúsið á fimmtudag.

Meira

news

Föstudagsfréttir :)

18. 11. 2022

Sælir foreldrar.

Í þessari viku höfum við brallað mikið á Undralandi, bæði inni og úti. Nemendur hafa verið duglegir að lita, púsla og skoða bækur og leika úti og pollarnir heilluðu flesta. Einnig hafa lestarteinarnir og búningarnir verið vinsælir þessa vikuna. Í ví...

Meira

news

Föstudagsfréttir :)

28. 10. 2022

Sælir foreldrar.

Við þökkum öllum þeim kærlega fyrir komuna sem heimsóttu okkur í leikskólann á opnu húsi síðasta föstudag.

Vikan hefur farið í m.a. að klára flottu haustverkefnin sem eru gerð með lími og sandi, á þriðjudag fengum við Teresu og Zbiegnew í ...

Meira

news

Föstudagspóstur :)

06. 05. 2022

Sælir foreldrar.

Veðrið hefur verið gott flesta síðustu daga og leikur vonandi við okkur núna bara alveg fram á haust. Það má endilega fara að huga að fatahólfum barnanna, athuga t.d. hvort það séu til staðar léttari húfur, hlýjar peysur eins og t.d. flíspeysur, stri...

Meira

news

Bókalestur, kertagerð o.fl.

26. 11. 2021

Í gær kom Súsanna M. Gottsveinsdóttir í heimsókn til okkar í leikskólann og las fyrir okkur úr nýju bókinni sinni sem heitir Jónas ísbjörn og Jólasveinarnir. Í skilaboðahólkum eldri barnanna er að finna gefins bókamerki frá höfundi með þökk fyrir hlustunina. Foreldraféla...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen