Karellen
news

Föstudagspóstur

10. 09. 2021

Sælir foreldrar.

Nemendur Undralands eru nú 18 talsins þar sem við fengum tvo unga drengi í Gula hópinn okkar á dögunum. Veðrið hefur verið gott og því mikið búið að njóta útiverunnar, ekkert víst að það þurfi að taka sólarvörnina heima strax J Á miðvikudaginn fór Græni hópurinn í fyrsta sinn í íþróttatíma í Íþróttamiðstöðina með stóru krökkunum á Ævintýralandi og var mikið spennandi að fara í skólabílinn hjá Agnari og ærslast í íþróttasalnum. Á fimmtudag fóru Græni og Rauði hópur í tónlistarstund á Ævintýraland og sungu þar af fullum hálsi með Teresu og Zbiegnew. Í dag var Guli hópur í könnunarleik og fékk ímyndunaraflið að njóta sín við að skoða allskonar hluti eins og pappahólka, keðjur, rennilása og margt fleira. Rauði og Græni hópur var í vísindasmiðju og var að blása sápukúlur í glösum sem var mjög skemmtilegt, mikið verið að spá í hver væri búinn að blása mest og með stærstu sápukúlurnar. Myndir frá þessu öllu saman og fleiru má finna von bráðar á Karellen.

Góða helgi,

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager


Hello parents.

Now the students in Undraland are 18 since we have had two young boys join our Yellow Group these last couple of days. The weather has been really good so outdoor time has been enjoyed so no need to take home the sunscreen just yet J

On Wednesday the Green group went for the first time in sports class in Íþróttamiðstöðin with the big kids from Ævintýraland and it was really exciting going to Agnars schoolbus and doing sports in the gym hall.

On Thursday Green and Red group went to music class in Ævintýraland and sang their hearts out with Teresa and Zbiegnew. Today the Yellow group was exploring (könnunarleik) and they got to use their imagination looking and playing with things like paper, chains, zippers and more.

Red and green group did science class (vísindasmiðja) and were blowing soap bubbles in glasses with straws that was really fun, a lot of conversation about who blew the most and who had the biggest bubbles. Pictures from all this and more you can find on Karellen soon.

Have a great weekend,

news

Föstudagspóstur

10. 09. 2021

Sælir foreldrar.

Nemendur Undralands eru nú 18 talsins þar sem við fengum tvo unga drengi í Gula hópinn okkar á dögunum. Veðrið hefur verið gott og því mikið búið að njóta útiverunnar, ekkert víst að það þurfi að taka sólarvörnina heima strax J Á miðvikudaginn fór Græni hópurinn í fyrsta sinn í íþróttatíma í Íþróttamiðstöðina með stóru krökkunum á Ævintýralandi og var mikið spennandi að fara í skólabílinn hjá Agnari og ærslast í íþróttasalnum. Á fimmtudag fóru Græni og Rauði hópur í tónlistarstund á Ævintýraland og sungu þar af fullum hálsi með Teresu og Zbiegnew. Í dag var Guli hópur í könnunarleik og fékk ímyndunaraflið að njóta sín við að skoða allskonar hluti eins og pappahólka, keðjur, rennilása og margt fleira. Rauði og Græni hópur var í vísindasmiðju og var að blása sápukúlur í glösum sem var mjög skemmtilegt, mikið verið að spá í hver væri búinn að blása mest og með stærstu sápukúlurnar. Myndir frá þessu öllu saman og fleiru má finna von bráðar á Karellen.

Góða helgi,

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager


Hello parents.

Now the students in Undraland are 18 since we have had two young boys join our Yellow Group these last couple of days. The weather has been really good so outdoor time has been enjoyed so no need to take home the sunscreen just yet J

On Wednesday the Green group went for the first time in sports class in Íþróttamiðstöðin with the big kids from Ævintýraland and it was really exciting going to Agnars schoolbus and doing sports in the gym hall.

On Thursday Green and Red group went to music class in Ævintýraland and sang their hearts out with Teresa and Zbiegnew. Today the Yellow group was exploring (könnunarleik) and they got to use their imagination looking and playing with things like paper, chains, zippers and more.

Red and green group did science class (vísindasmiðja) and were blowing soap bubbles in glasses with straws that was really fun, a lot of conversation about who blew the most and who had the biggest bubbles. Pictures from all this and more you can find on Karellen soon.

Have a great weekend,

© 2016 - 2023 Karellen