Karellen
news

Föstudagspóstur :)

06. 05. 2022

Sælir foreldrar.

Veðrið hefur verið gott flesta síðustu daga og leikur vonandi við okkur núna bara alveg fram á haust. Það má endilega fara að huga að fatahólfum barnanna, athuga t.d. hvort það séu til staðar léttari húfur, hlýjar peysur eins og t.d. flíspeysur, strigaskór o.s.frv. Bendi líka þeim foreldrum vagnabarna sem ekki hafa komið með flugnanet fyrir vagnana að gera það endilega sem fyrst og huga þarf að lofti í dekkjum í einhverjum vagna og gott að nota helgar til þess. Þar sem kennslan færist að mestu leyti út núna næstu vikur fram að sumarfríi, ef veður leyfir, munum við t.d. nota lóðina sem kennslustofu og útbúa útiverkefni þar og framundan eru einnig gönguferðir og könnunarleiðangrar um nágrenni leikskólans.

Ég vil ítreka að börn komi ekki með leikföng að heiman í leikskólann, það veldur óþarfa togstreitu hjá þeim.

Ég vil líka minna foreldra á að nota endilega Karellen appið til að skrá fjarveru og veikindi eða láta vita með tölvupósti eða símtali.

Seinna í dag koma inn nýjar myndir á Karellen.

Góða helgi J

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/


Hello parents.

The weather has been good the most of these last few days and hopefully is here to stay until fall. You may check your childrens clothesboxes and see if maybe there are some lighter clothes there like thinner hats or buff, fleecesweaters, sneakers etc.

Since we are going to use the good weather days to be outside we are going to be using the kindergarten lawn as a classroom and make outdoor activities and are also planning on taking walks and to go on discovery adventures around the kindergarten.

I want to urge that the children don´t bring toys from home as it causes unnecessary traction with the children.

I want also to to remind parents to use the Karellen app to register absence or sickness or let us know in the morning with an email or a phonecall.

Today there will be new pictures on Karellen.

Have a great weekend J

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/

news

Föstudagspóstur :)

06. 05. 2022

Sælir foreldrar.

Veðrið hefur verið gott flesta síðustu daga og leikur vonandi við okkur núna bara alveg fram á haust. Það má endilega fara að huga að fatahólfum barnanna, athuga t.d. hvort það séu til staðar léttari húfur, hlýjar peysur eins og t.d. flíspeysur, strigaskór o.s.frv. Bendi líka þeim foreldrum vagnabarna sem ekki hafa komið með flugnanet fyrir vagnana að gera það endilega sem fyrst og huga þarf að lofti í dekkjum í einhverjum vagna og gott að nota helgar til þess. Þar sem kennslan færist að mestu leyti út núna næstu vikur fram að sumarfríi, ef veður leyfir, munum við t.d. nota lóðina sem kennslustofu og útbúa útiverkefni þar og framundan eru einnig gönguferðir og könnunarleiðangrar um nágrenni leikskólans.

Ég vil ítreka að börn komi ekki með leikföng að heiman í leikskólann, það veldur óþarfa togstreitu hjá þeim.

Ég vil líka minna foreldra á að nota endilega Karellen appið til að skrá fjarveru og veikindi eða láta vita með tölvupósti eða símtali.

Seinna í dag koma inn nýjar myndir á Karellen.

Góða helgi J

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/


Hello parents.

The weather has been good the most of these last few days and hopefully is here to stay until fall. You may check your childrens clothesboxes and see if maybe there are some lighter clothes there like thinner hats or buff, fleecesweaters, sneakers etc.

Since we are going to use the good weather days to be outside we are going to be using the kindergarten lawn as a classroom and make outdoor activities and are also planning on taking walks and to go on discovery adventures around the kindergarten.

I want to urge that the children don´t bring toys from home as it causes unnecessary traction with the children.

I want also to to remind parents to use the Karellen app to register absence or sickness or let us know in the morning with an email or a phonecall.

Today there will be new pictures on Karellen.

Have a great weekend J

Með bestu kveðju/Best regards,

Linda Agnarsdóttir

Deildarstjóri/ Department Manager

undraland@klaustur.is

http://kaeribaer.leikskolinn.is/

© 2016 - 2024 Karellen