Karellen
news

Litlu jólin

13. 12. 2021

Litlu jólin á Kærabæ.

Á föstudaginn 17. desember, verða Litlu jólin hér á Kærabæ. Þann dag koma börnin prúðbúin í leikskólann, við borðum hátíðarmat í hádeginu og förum í hefðbundna jólaleiki og dönsum í kringum jólatréð. Vegna COVID-19 takmarkanna bjóðum við ekki gestum til okkar á þessi litlu jól nema hvað við ætlum að bjóða Jólakörlunum að kíkja í heimsókn til okkar um fyrir hádegi.

The little Christmas in Kærabær.

On Friday 17 December, Little Christmas will be here in Kærabær. On that day, the children come to kindergarten dressed up, we eat festive food for lunch and go to traditional Christmas games and dance around the Christmas tree. Due to the COVID-19 restrictions, we do not invite guests to us this Christmas except we are going to invite the Christmas men to visit us before noon.

© 2016 - 2022 Karellen