news

Foreldrafundur

31. 08. 2021

Foreldrafundur

Kæru foreldrar miðvikudaginn 01. septemberklukkan 20:00 er foreldrafundur hér í Heilsuleikskólanum Kærabæ.

Dagskrá fundarins er:

*Kynning á starfsfólki

*Starfssemi leikskólans í haust og vetur - skóladagatal

*Dagskipulagið – stundaskrár

*Foreldrahandbók

*Kynning á þróunarverkefni

*Upplýsingamiðlun til foreldra (Karellen)

*Foreldrafélagið

*Kosning fulltrúa og varafulltrúa foreldra í foreldraráð/foreldrafélag

*Kosning fulltrúa og varafulltrúa foreldra á grænfánafundi

*Önnur mál

© 2016 - 2022 Karellen